Grunnnámskeið á utanbrautarskíðum
DAGS
Kl.
18-20
BROTTFÖR Kl.
ERFIÐLEIKASTIG
Fararstjórn:
List of services
List of services
-
Aðalsteinn Árnason
-
Anna Sigrún Rafnsdóttir
-
Arnar Bragason
-
Ásdís Skúladóttir
-
Birna Guðrún Baldursdóttir
-
Bryndís Inda Stefánsdóttir
-
Fjóla Kristín Helgadóttir
-
Grétar Grímsson
-
Halldór Halldórsson
-
Herdís Zophoníasdóttir
-
Hulda Jónsdóttir
-
Ingibjörg Elín Jónasdóttir
-
Ingvar Teitsson
-
Jón Magnússon
-
Jón Marinó Ragnarsson
-
Jón Marinó Sævarsson
-
Kristín Irene Valdemarsdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Margrét Kristín Jónsdóttir
-
Ólafur Kjartansson
-
Ósk Helgadóttir
-
Ragnheiður Ragnarsdóttir
-
Selma S. Malmquist
-
Sigurbjörg Rún Jónsdóttir (Sirrý)
-
Sigurveig Árnadóttir
-
Stefán Sigurðsson
-
Sunna Björk Ragnarsdóttir
-
Sverrir Thorstensen
-
Una Þórey Sigurðardóttir
-
Valur Magnússon
-
Þóroddur F. Þóroddsson
-
Þuríður Helga Kristjánsdóttir
-
Helga Sigfúsdóttir
-
Hugrún Sigmundsdóttir
-
Árni Arnsteinsson
-
Gunnar Már Gunnarsson
-
Jónas Jónsson
-
Svavar A. Jónsson
-
Egill Freysteinsson
-
Helga Guðnadóttir
-
Hjalti Jóhannesson
-
Guðlaugur B. Aðalsteinsson
-
Þorgrímur G. Daníelsson
-
Hjörvar Jóhannesson
-
Gyða Njálsdóttir
-
Jóhannes Áslaugsson
-
Konráð Gunnarsson
-
Sigurgeir Sigurðsson
-
Áslaugur Haddsson
-
Jóhannes Geir Sigurgeirsson

Lýsing
Grunnnámskeið á utanbrautarskíðum:
Ef þú ert byrjandi á utanbrautargönguskíðum (ferðaskíði með stálköntum) og langar að fara í skíðagönguferðir t.d. með Ferðafélagi Akureyrar þá er þetta námskeið fyrir þig. Námskeiðið er fimm skipti og verður farið í grunntækni á utanbrautarskíðum, klæðnað og útbúnað fyrir lengri og styttri ferðir.
Frekari upplýsingar og skráning
Búnaður
Dagsferðir á gönguskíðum
Nauðsynlegur búnaður í dagsferð á gönguskíðum:
Gönguskíði og skíðaskór. Best er að hafa skíði með stálköntum/utanbrautarskíði
Skíðastafi (athugið að ólin sé þannig að þið komist í þykkum vettlingum í hana)
Gott að hafa meðferðis skinn á skíðin
Skíðagleraugu, sólarvörn og varasalvi
Vind- og vatnsheldan jakka
Vind- og vatnsheldar buxur
Ullarnærföt
Hanska/vindhelda vettlinga
Drykkjarflösku og smá orku til að narta í t.d. orkustykki (alltaf eitthvað heitt að drekka)
Sólarvörn og varasalvi
Gott að hafa höfuðljós í lengri ferðir
Sjúkragögn, hælsærisplástur, verkjalyf og annað smálegt
Sjúkragögn (hælsærisplástur og annað smálegt)
Gott að hafa létta úlpu og þurra vettlinga (gott líka að hafa „pokavettlinga“ til að hafa yfir aðra). Margir hafa líka með sér þurra húfu
